A3 notkun við verkefnastýringu og vandamálarannsóknir
Um námskeið
A3 eða þristur er eitt af verkfærum Lean en A3 vísar í stærð blaðsins sem notað er til að setja upp verkefnið / vandamálið hverju sinni. Í stuttu máli má segja að A3 sé notað til þess að leysa vandamál, stýra verkefnum eða þegar unnið er í stefnumótun. A3 krefst þess af notandanum að hann virkilega viti hvert verkefnið / vandamálið er og sé hnitmiðaður. Til eru mismunandi form af A3 og fer það til dæmis eftir því hvort um er að ræða verkefni eða vandamál. Farið er misdjúpt í PDCA hringinn.
Á námskeiðinu verður m.a. farið yfir mismunandi form af A3, hvernig á setja upp A3, farið í vandamálagreiningu og svo verður tekinn einn raunverulegur þristur.
Á námskeiðinu verður m.a. farið yfir mismunandi form af A3, hvernig á setja upp A3, farið í vandamálagreiningu og svo verður tekinn einn raunverulegur þristur.
Fyrir hverja er námskeiðið
Námskeiðið er fyrir alla þá sem vilja ná betri yfirsýn yfir verkefni eða vandamálarannsóknir.
Enn fremur þá sem vilja ná meiri tökum á Plan-Do-Check-Act hringnum.
Enn fremur þá sem vilja ná meiri tökum á Plan-Do-Check-Act hringnum.
Skipulag
Námskeiðið er 3 klukkustundir
Einstaklingsverð 2024: 29500.-
Verð fyrir fyrirtæki (hámark 20 nemendur): 250.000 .- kr, vinsamlegast hafið samband við [email protected] eða fyllið út formið hér að neðan.
Einstaklingsverð 2024: 29500.-
Verð fyrir fyrirtæki (hámark 20 nemendur): 250.000 .- kr, vinsamlegast hafið samband við [email protected] eða fyllið út formið hér að neðan.