Ef þú starfar í vinnuumhverfi þar sem er mikill hraði og verkefnin hrannast upp þá er gott að nýta sér hugmyndafræðina um D-in fjögur til þess að ná betri tökum á tíma og verkefnum. D-in fjögur eru: Dump, Delegate, Do og Designate. Hugmyndafræðin er sú að þegar þú færð nýtt verkefni eða aðgerð sem þú þarft að gera þá þarftu að ákveða hvaða D þú ætlar að nota til þess að að tækla það.
0 Comments
Leave a Reply. |
AuthorViktoría og Lísa Archives
October 2024
Categories |