LEAN.is
  • Heim
  • Blogg
  • Efni
  • Myndbönd
  • Orðaskýringar
  • Um okkur

Viltu stytta uppstillitíma?

1/13/2019

0 Comments

 
Viltu stytta uppstillitíma á vélunum eða hreinsitími milli aðgerða? Þá gæti verið gott að halda SMED umbótastofu. SMED stendur fyrir single minute exchange of a die, en Taihi Ohno sagði að engin uppstilling ætti að taka meira en 10 mínútur.
0 Comments

Forsölunni lýkur 14.janúar

1/11/2019

0 Comments

 
Picture
Picture
0 Comments

áramótaheit

1/6/2019

0 Comments

 
Picture
Hvernig áramótaheit eruð þið að setja ykkur?
Ég valdi mér þrjár megin áherslur fyrir 2019 og undir hverjum flokki er markmið. Síðan braut ég hvert markmið út í minni mælanleg markmið svo ég get séð strax hvort að ég muni ná áramótaheitinu eða ekki :)
Áherslurnar mínar fyrir næsta ár er Heilsa - Fjölskylda - Fjármál.
0 Comments

2019 er að koma, ert þú tilbúinn?

12/30/2018

0 Comments

 
Núna eru allir að gera sig klára til þess að hefja 2019. Sennilega eruð þið búin að fara í gegnum ykkar stefnumótun fyrir næsta ár en það gæti verið gott fyrir ykkur að hlusta á þennan fyrirlestur um mikilvægti þess að vera með réttu markmiðin :)
0 Comments

Gleðileg jól og gott farsælt komandi ár

12/23/2018

0 Comments

 
Picture
Vonandi hafið þið átt frábært ár og eruð búin að setja ykkur markmið fyrir næsta :)
Vonandi sjáumst við á Lean Ísland 15.mars 2019!
Kær kveðja,
Lean.is og Lean Ísland teymið!
0 Comments

Sjónræn stjórnun um hátíðarnar

12/18/2018

0 Comments

 
Picture
Hér er verið að plana máltíðir jólanna. Að sjálfsögðu haft sjónrænt svo auðvelt sé að búa til innkaupalista. Síðan er búið að merkja vínin með grænum punkti (hentar mjög vel með kalkún), gulum (gengur með kalkún) og rauðum (ekki drekka með kalkún). Þannig er tryggt að hver sem sækir flöskuna veit hvað er í lagi :)

0 Comments

Gemba - staðurinn sem vinnan á sér stað

12/16/2018

0 Comments

 
Stutt myndband þar sem ég fer yfir hvað gemba er og hvað maður gerir þegar maður fer þangað :)
0 Comments

Hvatning starfsmanna

12/6/2018

0 Comments

 
Picture
​Góður fyrirlestur um hvatningu starfsmanna eða "motivation". 
Kerry talar um að það sé misskilningur að hægt sé að hvetja starfsmenn áfram. Hún segir að þeir séu nú þegar áhugasamir. Lykilinn sé að sleppa hvatningunni lausri. 
Hún fer dýpra í hvað hvatning er, hvernig er hægt að nýta hana og hvað það er sem getur hamlað árangri.
0 Comments

Er Lean Ísland að leita af þér?

12/4/2018

0 Comments

 
Picture
Picture
Picture
Lean Ísland er að leita af fyrirlesurum í íslensku línuna. Ef þú hefur áhuga á að tala um hvað fyrirtækið þitt er að gera til þess að ná árangri endilega sendu okkur línu á info@leanisland.is :)
Umsóknarfrestur rennur út 10.desember 2018 :)
0 Comments

Coaching - mindfulness - lean

11/26/2018

0 Comments

 
Það eru margir sem vilja setja allt í kassa, því er oft gott að taka skref til baka og sjá hvernig hlutir tengjast. Á síðustu ráðstefnu Lean Ísland þá talaði Mike Orzen um hvernig mindfulness, coaching og lean tengjast. 
Við mælum með þessum fyrirlestri en hægt er að horfa á hana ef þið ýtið á myndina :)
Picture
0 Comments
<<Previous
Forward>>

    Author

    Viktoría og Lísa

    Archives

    July 2019
    May 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2016
    September 2016
    May 2016
    April 2016
    February 2016
    September 2015
    August 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    August 2014
    March 2014
    January 2014
    November 2013
    October 2013
    September 2013

    Categories

    All
    Office Lean
    One Piece Flow
    Personal Lean

    RSS Feed

Proudly powered by Weebly
  • Heim
  • Blogg
  • Efni
  • Myndbönd
  • Orðaskýringar
  • Um okkur