Það er ótrúlega spennandi að segja frá nýju námskeiði sem er að fara af stað í haust. Í samstarfi við Maríönnu Magnúsdóttur mun Viktoría Jensdóttir vera með nýtt námskeið sem kallast skilvirki leiðtoginn, umbótahugsun í lífi og starfi. Á þessu námskeiði munu Viktoría og Maríanna fara yfir hvernig er hægt að nýta umbóta tól í persónulega lífinu. Þær hafa báðar verið að nýta sér umbóta hugmyndafræðinga í yfir 15 ár og vilja nú hjálpa einstaklingum að nýta sér hana. Það eru takmörkuð sæti í boði þannig drífðu þig í að skrá þig! Nánari upplýsingar og skráning!
0 Comments
Leave a Reply. |
AuthorViktoría og Lísa Archives
August 2024
Categories |