Skilvirki leiðtoginn, umbótahugsun í lífi og starfi
Virðisgreining eða Value Stream Mapping er eitt besta og mest notaða tól sem hægt er að nota í straumlínustjórnun. Með þessu öfluga verkfæri eru ferlin möppuð upp frá viðskiptavini til birgja, bæði er mappað upp efnisflæði og upplýsingaflæði. Gerð eru kort fyrir núverandi ástand, framtíðarástand og fullkomið ástand. Síðan eru gerðir aðgerðarlistar og tillögur að verkefnum. Í þessu námskeiði verður farið yfir hvernig á að búa til öll kortin og hvað þarf að hafa í huga við gerð þeirra. Einnig verður farið yfir hvers konar nálgun er best í skrifstofu umhverfi.
|
Leiðbeinandi
Fyrir hverja er námskeiðið
Námið er fyrir alla þá sem vilja fara að greina ferla og virðisstrauma í sínu fyrirtæki.
Lagt er upp með að nemendur geti strax farið að nýta sér tólið.
Lagt er upp með að nemendur geti strax farið að nýta sér tólið.
Skipulag
Námskeiðið er 6 klukkustundir
Einstaklingsverð 2024: 55.500.-
Verð fyrir fyrirtæki (hámark 20 nemendur): 450.000 .- kr, vinsamlegast hafið samband við [email protected] eða fyllið út formið hér að neðan.
Einstaklingsverð 2024: 55.500.-
Verð fyrir fyrirtæki (hámark 20 nemendur): 450.000 .- kr, vinsamlegast hafið samband við [email protected] eða fyllið út formið hér að neðan.