Lean fyrir byrjendur
|
Þetta námskeið er hægt að sérsníða að óskum viðskiptavinarins. Hægt er að hafa byrjendanámskeið fyrir stjórnendur, starfsmenn í framleiðslu eða í skrifstofuumhverfi. Farið er hratt yfir hvað lean snýst um og helstu tól sem hægt er að nota. Hægt er að hafa þetta námskeið frá 90 mín – 3,5 klst, eftir því hvernig hentar.
|
Leiðbeinendur
Fyrir hverja er námskeiðið
Námið hentar öllum þeim sem vilja bæta sig í lífi og starfi. Ekki er gert ráð fyrir því að þátttakendur hafi fyrri þekkingu af umbótaverkfærum.
Skipulag
Hægt er að stilla þetta námskeið af eftir þörfum fyrirtækisins
Verð og afbókunarskilmálar
Vinsamlegast hafið samband til þess að fá verðtilboð