Lean skólinn
|
Í þessu námi þá er hist í 10-13 skipti í 60-90 mínútur í senn. Hópurinn getur verið frá 10-15 manns. Annað hvert skipti er farið yfir ákveðið viðfangsefni og síðan er lesin bók og farið yfir hana líka. Hægt er til dæmis að lesa bækurnar "factory of one" eða "Andy and me".
Dæmi um skipulag námskeiðs: 1. Saga Lean, VA + NVA, Muda, Muri, Mura 2. 5s og Toast kaizen 3. Andy and me, kaflar 1-4 4. Sjónræn stjórnun - töflur, KPI's, vandamálarannsóknir 5. Andy and me, kaflar 5-12 6. Kaizen 7. Andy and me, kaflar 13-16 8. A3 hugsun 9. Andy and me, kaflar 17-19 10. Stöðluð vinna og Lean office 11. Andy and me, kaflar 20-26 12. Heimsókn í lean fyrirtæki 13. Örstutt Lean Bronz próf og vottorð |
Leiðbeinandi
Viktoría Jensdóttir
Sjá nánar um Viktoríu
Sjá nánar um Viktoríu
Fyrir hverja er námskeiðið
Námið hentar öllum þeim sem vilja bæta sig í lífi og starfi. Ekki er gert ráð fyrir því að þátttakendur hafi fyrri þekkingu af umbótaverkfærum.
Skipulag
Í þessu námi þá er hist í 10-13 skipti í 60-90 mínútur í senn. Hópurinn getur verið frá 10-15 manns
Verð og afbókunarskilmálar
Vinsamlegast hafið samband [email protected] ef þið hafið áhuga á þessu námi en það er einungis í boði fyrir fyrirtæki.