Sjónræn stjórnun (töflur) og 5s
Um námskeið
Sjónræn stjórnun er gríðarlega öflugt tæki, flestir tengja sjónræna stjórnun við töflur og mun þetta námskeið fara yfir hvernig er hægt að búa til töflu og hafa „stand up“ fundi. Þegar töflur og „stand up“ fundir eru notaðir rétt þá finnast vandamál fyrr og það er auðveldara að fá starfsmenn til þess að reyna að leysa vandamál. Einnig er hægt að nota töflur til þess að halda utan um verkefni o.s.frv.
5s er eitt af þeim tólum sem flestir byrja á að innleiða í lean þar sem það er auðvelt í innleiðingu, kostar lítið og kennir starfsmönnum um lean í leiðinni, þó er mjög algengt að 5s kerfi gangi ekki og því er mikilvægt að skilja muninn á 5s og venjulegri hreinsun og þekkja grundvallar atriðin. Í þessu námskeiði er farið yfir hvað 5s er, hvernig er hægt að innleiða það og viðhalda. Einnig er tekið dæmi um 5s úttekt. |
Fyrir hverja er námskeiðið
Námskeiðið er fyrir alla þá sem vilja ná betri tökum á því að hanna töflur og sjónræn kerfi ásamt því að halda töflufundi.
Sjá nánar hér
Sjá nánar hér
Skipulag
Námskeiðið er 3 klukkustundir
Einstaklingsverð 2024: 29500.-
Verð fyrir fyrirtæki (hámark 20 nemendur): 250.000 .- kr, vinsamlegast hafið samband við [email protected] eða fyllið út formið hér að neðan.
Einstaklingsverð 2024: 29500.-
Verð fyrir fyrirtæki (hámark 20 nemendur): 250.000 .- kr, vinsamlegast hafið samband við [email protected] eða fyllið út formið hér að neðan.