Námskeið í boði
Það er mikið lagt upp úr því að hafa námskeiðin lifandi og skemmtileg með fjölda raunverulegra dæma. Í öllum lengri námskeiðum (yfir 3 klst) eru verklegar æfingar stór hluti af námskeiðinu sem þýðir að þátttakendur geta nýtt sér vitneskjuna samstundis. Hægt er að sérsníða námskeið að þörfum fyrirtækisins ef þess er óskað. Hafðu samband við okkur ef þú hefur áhuga á að hafa þessi námskeið í fyrirtækinu þínu.
Þetta segja þátttakendur m.a.„Viktoría er uppfull af dæmum sem skýra hlutina nánar, hún er góður kennari og námskeiðin brotin upp með verkefnum og leikjum.“ „Góður og skemmtilegur fyrirlestari“ „Líflegur fyrirlesari sem tókst að halda athygli“ „Viktoría talar af reynslu, sem ég tel vera mikinn kost. Fyrirlestrar voru líflegir og hún braut þá upp með verkefnum, vídeóum o.fl. |
NámskeiðslistiLean fyrir byrjendur
Lean office 1 Lean office 2 Að halda kaizen A3 í stjórnun verkefna og greiningu vandamála Sóun, 5s og sjónræn stjórnun Sjónræn stjórnun - töflur Lean Menning Virðisgreining Notkun leikja og myndbanda við kennslu á lean Lean skólinn - Brons, Silfur og Gull Lean einkaþjálfun Trello - tól í verkefnastjórnun |