Ég verð að viðurkenna að ég er fáránlega spennt fyrir Lean Ísland sem er næstkomandi miðvikudag. Einu vandræðin eru að velja hvaða fyrirlesara maður á að fara á!! Ég hvet alla til að skrá sig á ráðstefnuna og nýta tækifærið og kíkja á námskeið fyrir eða eftir ráðstefnuna. Úr mörgu er að velja og nánari upplýsingar hér: www.leanisland.is :) Síðan rakst ég á þessa frétt á mbl: Mér datt í hug hvort einhver hafi farið offfari í 5s flokkun hahahaha
0 Comments
|
AuthorViktoría og Lísa Archives
October 2024
Categories |