Hver kannast ekki við það leiðinlega vandamál að vita ekki hvaða bjór á að fá sér þegar maður er í nýju landi? Ég var erlendis á dögunum og rakst þá á bjór "menu" sem var með sjónrænt hversu mikil % hann var og hversu bitur hann var. Þetta fannst mér algjör snilld þar sem ég er ekki hrifin af bitrum bjórum. Ef ég hefði mátt bæta við þá hefði ég líka sett kcal fjöldan :)
16 Comments
|
AuthorViktoría og Lísa Archives
October 2024
Categories |