Dagur 1 á ráðstefnunni sjálfri byrjaði með panel discussion sem var allt í lagi. Eftir það kom fyrsti fyrirlesturinn og byrjaði hann vel með fyrirlesaranum David Spickett frá Thomas Cook ferðaskrifstofunni en efni hans var „Taking Lean on Holiday: How Thomas Cook is using lean to improve customer experience“. Þetta var mjög skemmtilegur fyrirlestur um nokkur verkefni sem þeir eru búnir að fara í gegn. Þeir fengu aðstoð ráðgjafa fyrirtækisins McKenzie í byrjun (feb2013) og heimfærðu því linsurnar fimm sem þeir nota yfir á sig. Þeir glímdu við það vandamál að vera með mörg „brönd“ og marga ferla og líkti hann því við skál af spaghetti en hann sagði að viðskiptavinurinn var ekki ánægður með þetta og því var spaghettíið út um allt. Núna eru þau hætt að nýta sér aðstoð ráðgjafa og komin með 12 manna thomas cook teymi í umbætur. Þeirra módel var
Frábær fyrirlestur en meira um PEX 2015 seinna:)
1 Comment
Ég kíkti á ráðstefnuna PEX (Process Excellence) europe 2015 sem haldin var í London núna í lok apríl. Ég hafði mikla væntingar enda kostaði miðinn um 1700 pund plús síðan flug og gisting. Þetta var þriggja daga ráðstefna en fyrsti dagurin var námskeiðisdagur. Námskeiðisdagurinn var byggður upp þannig að á þessum degi voru sex, 2 klukkustunda námskeið en þú hafðir val á milli tveggja, þetta var formatt sem ég hafði ekki séð áður og var ég því spennt að sjá hvernig þetta myndi virka. Námskeið nr. 1 var „Building a strong BPM foundation for performance excellence“. Þetta námskeið var styrk af PNMsoft og var því miður bara kennsla á þeirra forrit. Sá sem hélt þetta námskeið var alveg ágætur en manni fanst svoldið súrt að vera borga sig inn á kynningu hjá fyrirtæki. Þeir voru alltaf að segja „en að sjálfsgðu erum við ekki að reyna að selja ykkur neitt“ en æ þetta varð bara frekar vandræðalegt. Sérstaklega í ljósi þess að PEX gefur sig út á það að aðeins þeir sem eru að vinna í umbótum séu fyrirlesarar („only practioners led presentations“. Það kom í ljós á ráðstefnunni að fleiri voru ráðgjafar sem voru með fyrirlestur. Námskeið nr. 2 var „Delivering an effortless customer experience: Aligning your team and your processes to achieve higher customer loyalty“ Þetta námskeið var hinsvegar alveg frábært með mjög skemmtilegum fyrirlesara. Þó hann hafi verið ráðgjafi þá var hann með góðar sögur og kenndi mér ýmislegt. Nokkrir punktar frá þessu námskeiði voru:
Ég hendi inn seinni tveimur dögunum eftir nokkra daga:)
1. Clean and tidy. Everywhere and all of the time. 2. Participative management style. Working with all people to engage their minds and hearts into their work as well as their hands. 3. Teamwork on improvement. Focused on teamwork to involve everyone in enthusiastic improvements. 4. Reduced inventory and lead time. Addressing overproduction and reducing costs and timescales. 5. Changeover reduction. Reducing times to change dies and machines to enable more flexible working. 6. Continuous improvement in the workplace. Creating improvement as a ‘way of life’, constantly making work better and the workplace a better place to work. 7. Zero monitoring. Building systems that avoid the need for ‘machine minders’ and instead have people who are working on maintaining a number of machines. 8. Process, cellular manufacturing. Creating interconnected cells where flow and pull are the order of the day. 9. Maintenance. Maintaining of machines by people who work on them, rather than external specialists. This allows constant adjustment and minimum downtime. 10. Disciplined, rhythmic working. Synchronised total systems where all the parts work together rather than being independently timed. 11. Defects. Management of defects, including defective parts and links into improvement. 12. Supplier partnerships. Working with suppliers, making them a part of the constantly-improving value chain, rather than fighting with them. 13. Waste. Constant identification and elimination of things that either do not add value or even destroy it. 14. Worker empowerment and training. Training workers to do the jobs of more highly skilled people, so they can increase the value they add on the job. 15. Cross-functional working. People working with others in different departments and even moving to gain experience in other areas too. 16. Scheduling. Timing of operations that creates flow and a steady stream of on-time, high-quality, low-cost products. 17. Efficiency. Balancing financial concerns with other areas which indirectly affect costs. 18. Technology. Using and teaching people about more complex technology so they can use and adapt to it, bringing in the latest machines and making them really work. 19. Conservation. Conserving energy and materials to avoid waste, both for the company and for the broader society and environment. 20. Site technology and Concurrent Engineering. Understanding and use at all levels of methods such as Concurrent Engineering and Taguchi methods. Eins og hægt er að sjá af lyklunum er þetta mjög keimlíkt lean, við erum með cleaning and organizing sem er í raun 5s, einnig erum við með eliminating waste, empowering workers o.s.frv.
Ég myndi mæla sérstaklega með þessari bók fyrir þá sem eru að fara að innleiða lean í framleiðslu umhverfi, þetta mun ekki nýtast þeim sem eru í innleiðingarhugleiðingum á skrifstofu mikið.
5. Sit með hverjum og einum starfsmanni þar sem við förum yfir hversu góð þekking hans er. Þar skorum við þekkinguna hans í 1 - engin þekking,
2 - getur unnið starfið 3 - getur kennt öðrum, 4 - súper þekking (optional) Vanalega höfum við þetta síðan í mismunandi litum svo við sjáum strax gatið á því hvað við þurfum að hafa m.v. hvað við höfum. Í framleiðslu er líka hægt að taka úttektir á vinnunni í gegnum vinnulýsingar og verklagsreglur. 6. Fer yfir niðurstöður með yfirmönnum 7 Yfirmaður skoðar hvaða þörf hann hefur fyrir ákveðna þekkingu og þarf svo að nota þekkingar matrixuna til þess að loka því gati og gert er þjálfunarplan með hverjum og einum starfsmanni. það er mjög gott að tengja þetta við staðlaða vinnu en meira um hana seinna. Það þarf að passa að hafa þetta sýnilegt og uppfært. Þannig ef ferlar breytast þá þarf að passa að núlla starfsmenn þangað til þeir hafa fengið þjálfun í ferlinu. Þeir sem eru ekki vanir að búa svona til þá mæli ég með að þið prófið á ykkur sjálfum fyrst. Ég hef til dæmis notað template frá lean.org til þess að kortleggja mína lean þekkingu.en það er hér að neðan í hlekknum. Mér fannst þetta template flott sem kemur frá lean .org Hér er síðan örstutt myndband um skill matrix
|
AuthorViktoría og Lísa Archives
August 2024
Categories |