Ég skellti mér á ELEC 2016 en ég var einn af fyrirlesurum þar. Ég hitti svo marga skemmtilega m.a. frá Lego og BBC. Ég er að vonast til þess að þeir komi á Lean Ísland en það er alltaf gaman að heyra um lean í öðrum iðnaði en framleiðslu. BBC kallar til að mynda lean innleiðingu sína BBC spark, meðal verkefna sem þau hafa unnið að er 5s, sjónræn stjórnun og virðisgreining á framleiðsluferlinu að búa til þætti. Til þess að listamenn minnki þann tíma sem er sóun hjá þeim og geti gert fleiri myndbönd. Fyrirlesturinn frá Lego var um hvernig þeir nýta lean hugmyndafræðina í búðunum. Ég leitaði af myndbandi frá Lego um þetta en fann ekki. Hinsvegar fann ég stórgott myndband um hvernig Tesco nýtir hugmyndafræðina í sínum búðum. Síðan var ég að taka upp stórgott myndband við Ídu Braga sem er yfir sjúkraþjálfari á LSH um lean verkefni sem hún var að vinna að.
1 Comment
Pia Anhede sem kenndi okkur Lean service game á síðasta lean ísland kemur aftur og núna ætlar hún að kenna marga litla leiki.
Námskeiðið er nk. fimmtudag og skráning er á www.leanisland.is/skraning. Hér er nánar um námskeiðið: One cannot become nor implement lean by playing games. But you can learn about lean thinking through games, simulations and exercises! By experimenting and quickly experience the effects of various way of working or tinking we create curiosity and new insights. A good game provides an experience-based learning, which is far superior to traditional lectures. Participants have the opportunity to not only learn about the specific lean methods and their relationship – they are also a platform for deeper discussions and reflections, which is a prerequisite for successful lean implementations. Games and simulations have been around a long time in training and education in the lean. One of the giants in the field is John Bicheno. He has over 20 years developed and refined games and simulations in lean, and recently he published the book “The Lean Games and Simulation Book”. During Lean Games Day we share practical games and exercises, both from John Bichenos experience from our own. Here are some examples of content:
Try many new games! This workshop is for you
What do earlier participants say? At the last moment was the evaluation 4.8 out of 5. Some comments:
Ég er vandræðalega spennt fyrir þessu námskeiði - hlakka til að sjá ykkur :) |
AuthorViktoría og Lísa Archives
August 2024
Categories |