Ég verð að segja að ég elska þennan tíma í lok ágúst þegar allt er að lifna við aftur eftir sumarfrí. Ég er komin á fullt að skipuleggja veturinn og það eru spennandi verkefni framundan.
Eitt af því sem er mikilvægt að skipuleggja er fræðsla fyrir starfsmenn, ég hef svo oft brennt mig á því að halda að ein kynning kenni fólki allt sem það þarf að vita um lean og svo sem önnur efni líka. Það er þó ekki nóg og því er ég núna í tilraun 200+ með fræðusluna hjá mér. Í þetta sinn erum við að fara að keyra lean skólann brons aftur hjá Símanum en við ákváðum að gera ýmsar breytingar svo sem hafa fleiri verkefni inn á milli, meiri umræðu, mögulega gestakennara, lesa fyrir hvern tíma ekki annan hvern tíma. Ég er mjög
0 Comments
|
AuthorViktoría og Lísa Archives
October 2024
Categories |