Það var ótrúlega gaman að fá að kynna hjá Dokkunni verkefnið mitt á fluttningi Albion.
Hér er að skoða myndbandið hér :)
0 Comments
Nú verður Lean Ísland með breyttu sniði þar sem COVID19 er enn að stríða okkur. Ráðstefnan verður rafræn þann 20.október. Hún verður opin öllum sem skrá sig og vonumst við sem að flestir noti tækifærið og hlusti. Fyrirlestrar verða frá Toyota, Lego, Google ásamt íslenskum gestum úr viðskiptalífinu. Námskeiðin okkar verða einnig með breyttu sniði þar sem þau verða öll rafræn. Þau eru ótrúlega spennandi en Niahm frá google kennir Leadership og high performing teams en Jenny fjallar um hvernig er hægt að gera meira úr minna.
Hún Helen Bevan var með alveg frábæran fyrirlestur á Lean Ísland um breytingastjórnun. Hún hefur svo mikla ástríðu fyrir þessu málefni að hún ásamt fleirum hefur búið til "change agent school" og er öllum frjálst að skrá sig í hann. Hann er fjögur skipti og er "online". Nánari upplýsingar og skráning er hægt að fá hér: https://lnkd.in/g5fNqqM
Ég skrifaði stutta grein á link-ed in um Game of thrones og verkefnastjórnun.
Hægt er að skoða greinina hér og ef þú ert ekki búin að bæta mér (Viktoríu Jensdóttur) við á link-ed in þá máttu endilega gera það :) Það var algjörlega frábær Lean Ísland 2019 ráðstefna haldin í Hörpu. Key learnings: - Þegar þið ætlið að breyta vana er gott að byrja á einhverju pínu litlu ekki reyna að breyta heiminum - Þú hefur valdið til þess að breyta, ekki bíða eftir öðrum - vertu hugrökk og breyttu -Það á ekki að geyma neitt í kollinum, skrifaðu allt niður sem þarf að gera og eftir það þarf að ákveða: 1. delegera, finna tíma til að gera, afþakka. - Horfðu á ferlana þína og spurðu þig "Er auðvelt að vera viðskiptavinur hjá mér", hvaða skref er ég að setja inn sem er óþörf? Að sjálfsögðu lærðum við margt annað en þetta stóð upp úr :) Karim Bishay hefur verið að vinna í að umbylta því hvernig starfsmenn vinna. Hann hefur m.a. verið að vinna með Kolibri sem vann "bylting í stjórnun" verðlaunin 2018. |
AuthorViktoría og Lísa Archives
November 2020
Categories |