Nú verður Lean Ísland með breyttu sniði þar sem COVID19 er enn að stríða okkur. Ráðstefnan verður rafræn þann 20.október. Hún verður opin öllum sem skrá sig og vonumst við sem að flestir noti tækifærið og hlusti. Fyrirlestrar verða frá Toyota, Lego, Google ásamt íslenskum gestum úr viðskiptalífinu. Námskeiðin okkar verða einnig með breyttu sniði þar sem þau verða öll rafræn. Þau eru ótrúlega spennandi en Niahm frá google kennir Leadership og high performing teams en Jenny fjallar um hvernig er hægt að gera meira úr minna.
0 Comments
Leave a Reply. |
AuthorViktoría og Lísa Archives
August 2024
Categories |