Karim Bishay hefur verið að vinna í að umbylta því hvernig starfsmenn vinna. Hann hefur m.a. verið að vinna með Kolibri sem vann "bylting í stjórnun" verðlaunin 2018.
0 Comments
Lois Kelley kom á Lean Ísland 2018 og hélt frábæran fyrirlestur um hvernig það er að vera rebel í vinnunni og hvað þarf til þess að breyta. Þegar ég starfaði hjá Símanum þá fengum við Pierre til þess að koma og hjálpa okkur að innleiða lean í fjarskiptafyrirtæki og UT umhverfi.
Pierre var alveg frábær kennari og með gríðarlega góða reynslu og yfirsýn. Nánari upplýsingar er hægt að fá á www.leanisland.is Eric Michrowski var hjá okkur á síðustu ráðstefnu og var að tala um að það er ekki hægt lengur að treysta á viðskiptatryggð - við þurfum frekar að spurja okkur "hversu auðvelt er að eiga viðskipti við okkur"
|
AuthorViktoría og Lísa Archives
November 2024
Categories |