Ég fékk dásamlega grein úr Bændablaðinu senda sem bar heitið “Lean í sauðburðinum”. Ég finn ekki greinina á netinu en fann samantektina sem var gerð af Gunnfríði Elínu Hreiðarsdóttir og Sigríði Ólafsdóttur. Ótrúlega gaman að sjá hugmyndafræðina nýtta í þessu umhverfi og sýnir að það er hægt að nýta lean allstaðar, Samantektina má nálgast hér :-)
#lean
0 Comments
Leave a Reply. |
AuthorViktoría og Lísa Archives
August 2024
Categories |