Hér er frábært dæmi um góða sjónræna stjórnun. Snyrtivörufyrirtækið The Inkey List nýtir sínar umbúðir mjög vel til þess að fræða viðskiptavininn um hvenær á að nota vöruna (AM/PM) en líka í hvaða skrefi ásamt því er fræðsla innan í.
Ótrúlega stílhreint og þægilegt fyrir viðskiptavininn!
0 Comments
Leave a Reply. |
AuthorViktoría og Lísa Archives
August 2024
Categories |