Dagur 1 á ráðstefnunni sjálfri byrjaði með panel discussion sem var allt í lagi. Eftir það kom fyrsti fyrirlesturinn og byrjaði hann vel með fyrirlesaranum David Spickett frá Thomas Cook ferðaskrifstofunni en efni hans var „Taking Lean on Holiday: How Thomas Cook is using lean to improve customer experience“. Þetta var mjög skemmtilegur fyrirlestur um nokkur verkefni sem þeir eru búnir að fara í gegn. Þeir fengu aðstoð ráðgjafa fyrirtækisins McKenzie í byrjun (feb2013) og heimfærðu því linsurnar fimm sem þeir nota yfir á sig. Þeir glímdu við það vandamál að vera með mörg „brönd“ og marga ferla og líkti hann því við skál af spaghetti en hann sagði að viðskiptavinurinn var ekki ánægður með þetta og því var spaghettíið út um allt. Núna eru þau hætt að nýta sér aðstoð ráðgjafa og komin með 12 manna thomas cook teymi í umbætur. Þeirra módel var
Frábær fyrirlestur en meira um PEX 2015 seinna:)
1 Comment
|
AuthorViktoría og Lísa Archives
November 2024
Categories |