LEAN.is
  • Heim
  • Námskeið
    • Skilvirki leiðtoginn
    • A3 notkun (verkefnastýring og vandamálarannsóknir)
    • Sjónræn stjórnun (töflur og 5s)
    • Umbótavinnustofur
    • Ferlagreining
  • Blogg
  • Efni
  • Myndbönd
  • Orðaskýringar
  • Um okkur

5s á glærukynningum

9/16/2013

0 Comments

 
Picture
Þegar ég er að gera kynningar á námskeið þá geri ég alltaf of margar glærur. Hluti af því er hræðsla að vera aðeins búin með 1 klst af 3 klst námskeiði og vera búin með efnið (sem hefur ALDREI gerst) og hitt er að ég vil koma svo mikilli fræðslu áfram að ég set inn endalaust magn af glærum. Ég hef verið svo heppin að ég á frábæran samstarfsmann hjá Össuri sem hefur lesið yfir glærurnar mínar fyrir ráðstefnur og hef ég alltaf stytt þær og það hefur komið betur út. Ég legg þó engan á að fara yfir glærurnar fyrir námskeiðin mín því að eitt námskeið getur haft um 200 glærur - ó já fyrir 3,5 klst námskeið. Enn núna eru breyttir tímar og fyrir námskeiðið á morgun verða komnar glænýjar 5s'aðar glærur. Ég er nú þegar búin að stytta úr 188 glærum í 100 og vona ég að þetta muni leiða til þess að viðskiptavinir mínir verða ánægðari. Ég vil líka árétta að inn í þessum 100 glærum eru verkefni og ég er alltaf að bæta við fleiri verkefnum:) Afhverju - "because you learn by doing" !!!
Enn ef viðskiptavinurinn vill lestrar ítarefni þá verður hægt að kaupa A3 bækling fyrir mjög hógvært verð.
Hlakka til að keyra námskeiðið á morgun!!!

0 Comments



Leave a Reply.

    Author

    Viktoría og Lísa

    Archives

    December 2024
    November 2024
    October 2024
    September 2024
    August 2024
    June 2021
    May 2021
    November 2020
    October 2020
    September 2020
    July 2019
    May 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2016
    September 2016
    May 2016
    April 2016
    February 2016
    September 2015
    August 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    August 2014
    March 2014
    January 2014
    November 2013
    October 2013
    September 2013

    Categories

    All
    Office Lean
    One Piece Flow
    Personal Lean

    RSS Feed

Proudly powered by Weebly
  • Heim
  • Námskeið
    • Skilvirki leiðtoginn
    • A3 notkun (verkefnastýring og vandamálarannsóknir)
    • Sjónræn stjórnun (töflur og 5s)
    • Umbótavinnustofur
    • Ferlagreining
  • Blogg
  • Efni
  • Myndbönd
  • Orðaskýringar
  • Um okkur