Hvernig áramótaheit eruð þið að setja ykkur?
Ég valdi mér þrjár megin áherslur fyrir 2019 og undir hverjum flokki er markmið. Síðan braut ég hvert markmið út í minni mælanleg markmið svo ég get séð strax hvort að ég muni ná áramótaheitinu eða ekki :) Áherslurnar mínar fyrir næsta ár er Heilsa - Fjölskylda - Fjármál.
0 Comments
Leave a Reply. |
AuthorViktoría og Lísa Archives
October 2024
Categories |