Ég skellti mér til Toronto í síðustu viku til þess að læra um hvernig er hægt að nota spuna í viðskiptaumhverfi. Second cities hélt námskeiðið sem hét "RewireU" og voru við 14 sem voru saman á námskeiðinu sem taldi tvo og hálfan dag. Ég lærði heilmikið á þessu námskeiði, bæði hvernig er hægt að nota hinar og þessar æfingar í vinnustofum en líka í breytingastjórnun o.s.frv. Við fengum líka að sjá spuna sýningu sem ég var að sjá í fyrsta skipti og fannst algjört snilld.
Hér er hægt að lesa meira um námskeiðið. Einnig fannst mér þessi grein áhugaverð en hún er um afhverju við ættum að nota spuna meira. Ég hugsa að næst á dagskrá hjá mér sé að skrá mig í hefðbundnaspuna kennslu en það er námskeið sem er kallað "Haraldur". Hlakka til að skrá mig :)
1 Comment
7/5/2018 03:25:53 am
Many employers prefer to buy their own ID cards printers then procurement ID card printing service. This is because these printing systems can be a good investment, especially if you have a large company or institution and requires constant print ID cards. However, for some it is more convenient to keep only a sense of identity card.
Reply
Leave a Reply. |
AuthorViktoría og Lísa Archives
August 2024
Categories |