Gleðilegan bolludag!Hér á Íslandi fögnum við bolludegi. Það er hefð fyrir því að börn í leikskóla föndri vönd þar sem eigi að bolla mömmu og pabba. Eftir því sem að þú bollar meira því fleiri bollur færðu. Það virðist vera að það sé alltaf verið að kenna okkur að meira sé betra ;) Þannig það er verið að ala okkur upp ung í að stóra lotur eru betri :) Ég valdi mér eina bollu en verð að viðurkenna að ég átti í miklum vandræðum að velja bara eina - bolludagurinn er jú bara einu sinni á ári :)
0 Comments
Leave a Reply. |
AuthorViktoría og Lísa Archives
November 2024
Categories |