Ég, Agnes og Hjálmar erum að fara af stað með mjög spennandi námskeið undir línuni "Ferla og gæðastjórnun" í samstarfi með opna háskólanum.
Námskeiðið er 4 lotur og er kennt 1 sinni í viku í 4 skipti. Lota 1: Stjórnun gæða og verkefna, kennari Agnes Hólm Lota 2: Stjórnun ferla og virðis, kennari: Viktoría Jensdóttir Lota 3: Stjórnun umbóta, kennari Hjálmar Lota 4: Stjórnun teyma, hér verðum við öll að kenna. Nánari upplýsingar er hægt að fá hér: https://www.ru.is/opnihaskolinn/lengri-namskeid/ferla-og-gaedastjornun/ Hlakka til að sjá sem flesta en skráning hefur farið fram úr væntingum og er næstum uppselt á námskeiðið. Ég er þó viss um að við munum halda þetta aftur :)
0 Comments
Leave a Reply. |
AuthorViktoría og Lísa Archives
August 2024
Categories |