LEAN.is
  • Heim
  • Námskeið
    • Skilvirki leiðtoginn
    • A3 notkun (verkefnastýring og vandamálarannsóknir)
    • Sjónræn stjórnun (töflur og 5s)
    • Umbótavinnustofur
    • Ferlagreining
  • Blogg
  • Efni
  • Myndbönd
  • Orðaskýringar
  • Um okkur

For the love of god er ekki hægt að staðla bragða ref?

3/6/2018

0 Comments

 
Picture
Þeir sem þekkja mig vel, vita það að ég elska ís. Ég fæ mér ís þó það sé ískuldi úti og mér finnst bara ekkert af því. Það sem mér finnst allra best er bragðarefur en fyrir þá sem ekki vita hvað það er þá bendi ég á næstu ísbúð :) Ég er frekar vanaföst - ehh - við skulum segja að ég sé búin að finna þá blöndu sem mér finnst best. Það er því frekar pirrandi fyrir mig, sem viðskiptavin, hversu mikill breytileiki getur verið í blöndunni. Í raun þá fer það algjörlega eftir starfsmönnum hversu mikið er sett af ís og nammi, meira segja er framleiðsluaðferðin líka mismunandi eftir starfsmönnum. Blandan sem ég vil fá er ca 1 1/2 bolli af ís og setja svo nammið mitt (jarðaber, piparduft og tromp kurl) 2 skeiðar af hverju, setja svo 1 1/2 bolla í viðbót ofan á. Síðan (hér kemur mikilvægt framleiðsluskref sem er oft sleppt) að þá þarf að blanda því í skál sem er stór þannig að það sé góð blöndun :) Ég skil að starfsmenn vilji sleppa uppvaski en ef það er blandað í boxinu þá bæði rífur það boxið (kemur oft gat og þau þurfa að nota fleiri box) og að það blandast alls ekki nægilega vel. 
Algeng sóun sem ég sé í ferlinu er 
- Illa blandað (galli)
- Of mikil vinnsla (að nota 2 form)
- Of mikill ís m.v. nammi (of mikil framleiðsla)
En ef við skoðum nú góðu hlutina að þá er ísbúðin sett þannig upp að starfsmenn þurfa ekki að hlaupa út um allt til þess að sækja hlutina heldur er allt sem þau þurfa á sínum stað. 

0 Comments



Leave a Reply.

    Author

    Viktoría og Lísa

    Archives

    December 2024
    November 2024
    October 2024
    September 2024
    August 2024
    June 2021
    May 2021
    November 2020
    October 2020
    September 2020
    July 2019
    May 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2016
    September 2016
    May 2016
    April 2016
    February 2016
    September 2015
    August 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    August 2014
    March 2014
    January 2014
    November 2013
    October 2013
    September 2013

    Categories

    All
    Office Lean
    One Piece Flow
    Personal Lean

    RSS Feed

Proudly powered by Weebly
  • Heim
  • Námskeið
    • Skilvirki leiðtoginn
    • A3 notkun (verkefnastýring og vandamálarannsóknir)
    • Sjónræn stjórnun (töflur og 5s)
    • Umbótavinnustofur
    • Ferlagreining
  • Blogg
  • Efni
  • Myndbönd
  • Orðaskýringar
  • Um okkur