Poka Yoke eða error proofing, þýðir að hanna hlutina þannig að ekki sé hægt að gera þá vitlausan máta. Á ferð minni til skotlands þá borðaði ég tvenns konar hafragraut, annan sem hafði línuna utan á og erfitt var að mæla vatnið og hinn þar sem línan var innan á og því auðvelt að sjá hvort að nægilegt vatn hafi verið hellt á.
0 Comments
Leave a Reply. |
AuthorViktoría og Lísa Archives
November 2024
Categories |