Þegar við fórum á AME 2017 í Boston þá fengum við að heimsækja lean.org. Það var frábær ferð, við hittum m.a. Jim Womack og sáum hvernig þeir nýta sér lean hugmyndafræðina í skrifstofu umhverfi. Hér að neðan eru þær myndir sem við tókum af töflum og þeirri sjónrænni stjórnun sem þeir nota hjá sér.
0 Comments
Leave a Reply. |
AuthorViktoría og Lísa Archives
December 2024
Categories |