LEAN.is
  • Heim
  • Námskeið
    • Skilvirki leiðtoginn
    • A3 notkun (verkefnastýring og vandamálarannsóknir)
    • Sjónræn stjórnun (töflur og 5s)
    • Umbótavinnustofur
    • Ferlagreining
  • Blogg
  • Efni
  • Myndbönd
  • Orðaskýringar
  • Um okkur

Kaizen hjá ömmu á DAS

10/1/2013

0 Comments

 
PictureVið nöfnurnar á góðri stundu í brúðkaupinu mínu
Á sunnudaginn fór ég með drengina mína tvo að hjálpa ömmu minni. Hún þurfti að fara úr tveimur herbergjum í eitt herbergi. Við urðum að 5s'a - fara yfir hvað átti að vera og hvað mátti fara og síðan gerðum við layout breytingar til þess að koma öllu fyrir. Við mældum fyrir öllu og ég var næstum því búin að búa til spaghetti rit af herberginu - því næst notuðum við PDCA og prófuðum. Breyta og prófa, breyta og prófa. Árangurinn var framar vonum og amma gríðarlega ánægð með að hvað hún kom miklu fyrir. Þegar ég reyndi að útskýra fyrir ömmu að þetta væri ég nú líka að gera í vinnunni þ.e. að endurraða, 5s'a (ég kallaði það nú ekki það fyrir hana), og hámarka nýtni á plássi. Þetta er náttúrulega sérstaklega mikilvægt ef t.d. nýjar vörur og vélar eru að koma inn í framleiðsluna nú eða nýtt starfsfólk á skrifstofuna:) Ég held nú samt að amma hafi haldið að ég væri alveg að rugla þegar ég kallaði þetta svo kaizen...hahaha fyrir henni eins og svo mörgum þá er þetta COMMON SENSE:)

0 Comments



Leave a Reply.

    Author

    Viktoría og Lísa

    Archives

    December 2024
    November 2024
    October 2024
    September 2024
    August 2024
    June 2021
    May 2021
    November 2020
    October 2020
    September 2020
    July 2019
    May 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2016
    September 2016
    May 2016
    April 2016
    February 2016
    September 2015
    August 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    August 2014
    March 2014
    January 2014
    November 2013
    October 2013
    September 2013

    Categories

    All
    Office Lean
    One Piece Flow
    Personal Lean

    RSS Feed

Proudly powered by Weebly
  • Heim
  • Námskeið
    • Skilvirki leiðtoginn
    • A3 notkun (verkefnastýring og vandamálarannsóknir)
    • Sjónræn stjórnun (töflur og 5s)
    • Umbótavinnustofur
    • Ferlagreining
  • Blogg
  • Efni
  • Myndbönd
  • Orðaskýringar
  • Um okkur