Lean 101 for Product development, Innovation and Service Norbert Majerus frá Goodyear tire hélt þetta námskeið og var það mjög áhugavert. Hann hefur unnið í R&D mjög lengi og nýtt sér lean þar. Helstu punktar sem ég tók frá honum voru m.a.
Lean tools to lean systemKen Andrews sem vann áður hjá RBS hélt þetta námskeið um hvernig öll lean tólin virka saman og búa til eitt kerfi. Þetta námskeið var fyrir lengra koma og var mjög gaman að vera í þessum pælingum. Við teiknuðum fyrst upp hvernig tólin tengjast í kerfi og svo prófuðum við að jafna út þær auðlindir sem við höfum í skrifstofu umhverfi m.v. hvaða eftirspurn við höfum.
0 Comments
Leave a Reply. |
AuthorViktoría og Lísa Archives
October 2024
Categories |