LEAN.is
  • Heim
  • Námskeið
    • Skilvirki leiðtoginn
    • A3 notkun (verkefnastýring og vandamálarannsóknir)
    • Sjónræn stjórnun (töflur og 5s)
    • Umbótavinnustofur
    • Ferlagreining
  • Blogg
  • Efni
  • Myndbönd
  • Orðaskýringar
  • Um okkur

Lean Ísland 2015 - Ráðstefnan

3/27/2015

19 Comments

 
Ráðstefnan byrjaði með Bruce Hamilton en hann var annar lykil fyrirlesaranna á ráðstefnunni. Erindið hans var um hvernig við getum virkjað alla starfsmenn alla dag. Hann setti fram 10 "tips" um hvernig það væri hægt en þau eru eftirfarandi:
1. Articulate the need
2. Focus on burdens first. Emphasize many 1x1 changes, no batching improvement.
3. Scrap the idea rejection system
4. Clarify engagement
5. Learn tools by doing (mjög góður punktur!!!)
6. Celebrate learning
7. Make sure your facilitator is credible
8. Celebrate engagement
9. Plan to deploy many with your strategy deployement.
Mjög góður og "solid fyrirlestur"

Picture


Picture
Þar sem ég var fundarstjóri í sal A þá hlustaði ég á efnin þar. Næst til leiks var Ken Andrews en hann starfaði áður hjá RBS en er nú ráðgjafi hjá fyrirtæki sem heitir DSA enablement.
Það var frábært að fá reynslusöguna frá honum en RBS fór í gegnum mjög stóra innleiðingu með ákveðnu ráðgjafafyrirtæki. Þau náðu ákveðnum árangri en hann sagði að þau hefðu þó ekki náð þeim árangri sem þau vildu en það var að gera umbæturnar sjálfbærar. Í stað þess að kenna starfsmönnum að veiða þá gáfu þeir þeim fiskinn. Hann talaði um að allir væru að leita af því að komast í "the holy grail" af stöðugum umbótum. Eftir að hafa rannsakað fjölmörg world class fyrirtæki þá komst hann af því að þau hafa 4 critical success factors sem önnur hafa ekki en það er
1. Does the business have a clear target state VISION and current state articulated through well defined and balanced KPI's and aligned to the strategy?
2. Does the business have a set of delivery and improvement processes and SYSTEMS that will help manage achieving that state?
3. Do the leaders havd the CAPABILITY to be able to create and drive KPI improvements through the systems and processes and can they coach their teams on that, top to bottom?
4. Can the Leaders in the business MOTIVATE and create passion throughout the organisation to achieve the vision?
Mjög skemmtilegt topic!

Næst kom TelCo konan Pirkko Lankinen. Það var virkilega gaman að heyra um lean ferðalag þeirra í TeliaSonera. Það var mjög gaman að sjá að þau eru búin að skilgreina hvað lean þýðir fyrir þeim en það er ""customer first", " an attitude, a way of thinking, based on principles of how the business will be developed and operated.", "flow and systems thinking" and "a management philosophy that puts leadership and empowerment in focus.". Þau byggðu líka upp lean kerfið sitt í eldflaug því viðskiptavinir TeliaSonera eiga að vera "on top of the world" ánægðir með þeirra þjónustu. Á þessari eldflaug eru þau með gildin sín neðst sem eru  care, dare og simplify. Síðan koma þau tól og tæki sem þau nýta sér í lean en þau eru
1. Demand driven flow - þau safna ekkki upp vinnu, þau senda næsta verkefni áfram þegar það er réttur tími.
2. Clear normal situation - þau elska frábrigði því þannig geta þau bætt sig og lært
3. Right from me - gæði frá byrjun, þau láta ekkert frá sér sem þarf að laga
4. Visualization - sjónræn stjórnun
5. Continous Improvements - stöðugar umbætur (sóun, uneven flow og overload).
Á toppnum er síðan markmiðið en það er "world class customer experience"
Picture
Eftir hádegi þá steig Patricia Wardwell á stokk. Hún byrjaði vel og var að tala um mikilvægi þess að stjórnendur færu í "Gemba walk" þ.e. að skoða vinnuna þar sem hún á sér stað og tala við þá sem vinna þar. Hún setti síðan á myndband sem sýndi hvernig hegðun væri æskileg og óæskileg. Þetta hefði verið fínn fyrirlestur en því miður fannst mér myndbandið aðeins of langt:)
Picture
Næst kom Jasper Boers frá Belgroup (þeir sem framleiða mini babybel ostana :)). Þetta er gríðarlega stórt fyrirtæki og hafa þeir farið í gegnum nokkrar innleiðingar hjá fyrirtækjum innan grúbbunar. Það sem var áhugavert var að hann sagði að þó þeir væru með sama innleiðingar módel þá var hver einasta innleiðing mismunandi því hvert fyrirtæki og starfsmenn þurftu að fara í gegnum "the learning curve". Hann sagði einnig að þar sem þeir eru að vinna við það að búa til vörur úr mjólkurvörum þá virkar "one piece flow" ekki fyrir þá og því einbeita þeir sér að fyrirbyggjandi viðhaldi eða TPM.
Dan Markowitz lokaði síðan ráðstefnunni þar sem hann var með erindi þar sem hann bar saman hraust fyrirtæki við hrausta einstaklinga. Hann tók m.a. Annie Mist og Gunnar Nelson og tók þau sem dæmi.
Hann sagði til þess að vera hraust fyrirtæki þá er hægt að nota eftirfarandi "guidelines"
1. Commitment to Fitness
2. Building fitness
3. Focus on your end goal
4. Training the right way
5. Real time feedback
6. Coaching
Hann ræddi líka um að lean snúist um "common sense" og við ættum ekki að missa okkur í japönsku jargoni sem enginn skilur (hehe ég tók þetta til mín). Hann talaði einnig um Chainsaw Al en hann var frægur stjórnandi fyrir einhverju síðan og hreykti sér af því að ná frábærum hagnaði úr fyrirtækjum. Í eitt skipti rak hann 50.000 manns, hagnaðist gríðarlega en fyrirtækið varð gjaldþrota 18 mánuðum seinna.  Síðan endaði hann á þessari gullnu setningu "Being skinny doesn't make you strong"!!

Fræðslustöðvarnar voru síðan eftir Dan en því miður gat ég ekki tekið þátt en mér heyrðist flestir vera ánægðir með það. 
En allt í allt var ég ánægð með ráðstefnuna en er farin að hugsa hvaða fyrirlestrar ættu að vera fyrir Lean Ísland 2016. Þau "topic" sem ég hef mest áhuga á núna er Lean coaching, Lean IT, Lean healthcare, TPM o.s.frv.


19 Comments
1Win BR link
9/17/2023 04:42:50 am

The social aspect of betting, such as discussing strategies with friends, adds another layer of enjoyment.

Reply
Buy Pu Erh Tea Online link
9/18/2023 09:11:51 am

The beauty of tea lies in its diversity, and tea suppliers are the gatekeepers of this rich tapestry of flavours, colours, and aromas.

Reply
ig marketing link
9/19/2023 11:28:19 pm

Create visually appealing infographics to share valuable information on your social media marketing sites.

Reply
Black Kitchen Cabinets link
9/26/2023 08:22:41 am

Adding glass-front cabinets to your kitchen can create a visually appealing display area for your favorite dishes and glassware.

Reply
what is money link
9/27/2023 02:29:07 am

Real estate investment trusts (REITs) offer a way to invest in real estate without owning physical properties. They often provide attractive dividend yields.

Reply
Smart iptv link
9/29/2023 01:05:18 am

Cooking shows like "MasterChef" inspire viewers to try new recipes and culinary techniques.

Reply
Personal Injury Attorney link
9/30/2023 04:14:24 am

When you hire an injury attorney, you gain access to their network of experts who can testify on your behalf, strengthening your case.

Reply
https://www.lazyfit.ca/ link
9/30/2023 11:34:50 am

Practicing time management and setting boundaries can reduce stress and improve work-life balance, contributing to overall wellness.

Reply
Buy Cheap Confetti link
10/1/2023 02:48:59 am

The gentle flutter of wedding confetti is a reminder that love is in the air on your special day.

Reply
disability support worker jobs link
10/4/2023 09:43:24 pm

The ndis plan management is a critical aspect of the scheme, ensuring that participants receive the support they need to achieve their goals.

Reply
카지노커뮤니티 link
10/4/2023 11:56:49 pm

It's fascinating to see how technology has advanced in the world of gambling sites, with stunning graphics and immersive gameplay.

Reply
zone coach link
10/5/2023 08:06:29 am

I've seen athletes defy the odds with the help of their zone coach, proving that the mind truly is a powerful tool.

Reply
Animal hospital link
10/7/2023 01:59:35 am

Whether you have a dog, cat, rabbit, or exotic pet, our veterinary clinic has the expertise and experience to provide the best care for a wide variety of animals.

Reply
chauffeur melbourne link
10/8/2023 03:40:25 am

If you have a tight schedule, a limo service can help you make the most of your time by ensuring you get to your appointments on time.

Reply
Frequently Asked Questions link
10/9/2023 10:12:36 pm

The FAQ section is like a knowledge hub for your products and services. It's a testament to your dedication to customer education.

Reply
FairGO link
10/13/2023 02:11:03 am

Some people view gambling as a form of entertainment, much like going to the movies or a sporting event.

Reply
Friseur Köln Innenstadt link
2/6/2024 03:27:28 am

A large number of women have natural waves, which is great for women with round faces. If you carry natural waves you can simply let your hair dry in place or you can help it along by scrunching/crushing your hair as it dries, which makes the hair retain some of its wave.

Reply
www.laundero.com/laundry-delivery-service-in-beverly-hills-ca link
3/18/2024 11:08:17 pm

Fluff and Fold, also known as wash and fold, is a premium laundry service that takes the burden of washing, drying, and folding clothes off the hands of busy individuals.

Reply
Lauren K Williamson link
3/27/2024 02:03:04 am

Tap into your spiritual wisdom with guided coaching sessions.

Reply



Leave a Reply.

    Author

    Viktoría og Lísa

    Archives

    December 2024
    November 2024
    October 2024
    September 2024
    August 2024
    June 2021
    May 2021
    November 2020
    October 2020
    September 2020
    July 2019
    May 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2016
    September 2016
    May 2016
    April 2016
    February 2016
    September 2015
    August 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    August 2014
    March 2014
    January 2014
    November 2013
    October 2013
    September 2013

    Categories

    All
    Office Lean
    One Piece Flow
    Personal Lean

    RSS Feed

Proudly powered by Weebly
  • Heim
  • Námskeið
    • Skilvirki leiðtoginn
    • A3 notkun (verkefnastýring og vandamálarannsóknir)
    • Sjónræn stjórnun (töflur og 5s)
    • Umbótavinnustofur
    • Ferlagreining
  • Blogg
  • Efni
  • Myndbönd
  • Orðaskýringar
  • Um okkur