Það var algjörlega frábær Lean Ísland 2019 ráðstefna haldin í Hörpu. Key learnings: - Þegar þið ætlið að breyta vana er gott að byrja á einhverju pínu litlu ekki reyna að breyta heiminum - Þú hefur valdið til þess að breyta, ekki bíða eftir öðrum - vertu hugrökk og breyttu -Það á ekki að geyma neitt í kollinum, skrifaðu allt niður sem þarf að gera og eftir það þarf að ákveða: 1. delegera, finna tíma til að gera, afþakka. - Horfðu á ferlana þína og spurðu þig "Er auðvelt að vera viðskiptavinur hjá mér", hvaða skref er ég að setja inn sem er óþörf? Að sjálfsögðu lærðum við margt annað en þetta stóð upp úr :)
0 Comments
Leave a Reply. |
AuthorViktoría og Lísa Archives
August 2024
Categories |