Lean Ísland 2014 ráðstefnan verður haldin hátíðlega 21.maí 2014 og einnig verða 3 námskeið haldin í tengslum við hana. Drew Locher sem hefur skrifað bækur um lean office ætlar að vera með námskeið sem tengjast lean office value stream mapping og visual management og svo ætlar Mike Denison að vera með námskeið í lean leadership. Dagskráin er loks fullbúin og erum við með flotta fyrirlesara m.a. Ýr Gunnarsdóttir frá Shell, Hanne Dinkel frá BMW, Klaus Petersen frá Solar og einnig erum við með frábæra íslenska fyrirlesara Axel frá Össuri sem ætlar að tala um beyond budgetting, Landspítalinn ætlar að tala um árangursmælikvarða og Daði frá Sprett ætlar að tala um Lean Governance with Holacracy. Skráning er hafin og ekki missa af flottu tækifæri - www.leanisland.is
0 Comments
Leave a Reply. |
AuthorViktoría og Lísa Archives
October 2024
Categories |