Ég var á keflavíkurflugvelli um daginn og þurfti að nota salernið. Þar beið mín mikil röð og hélt ég að mjög fá salerni væru laus. Það var nú ekki reyndin en mjög erfitt var að sjá hvort að salernið væri laust eða ekki. Hér að neðan má sjá myndina af hurðinni og hægra megin er eins og þetta gæti verið betra. Myndbandið er svo að neðan :)
0 Comments
Leave a Reply. |
AuthorViktoría og Lísa Archives
December 2024
Categories |