LEAN.is
  • Heim
  • Blogg
  • Efni
  • Myndbönd
  • Orðaskýringar
  • Um okkur

Mock up / hermun - Í vinnunni og heima!

12/17/2017

0 Comments

 
Við höfum staðið í miklum framkvæmdum heima við að skipta um gólefni, eldhús o.s.frv. þegar við vorum að fá teikningar og hanna þá hermdum við svæðið. Við notuðum pappa kassa til þess að setja þetta upp og svo settum við upp nokkur scenario um notkun. Þetta varð til að eldhúsið 
Ég fékk hugmyndina að taka hönnunarferlið lengra hjá okkur þegar við vorum að herma rými á nýjum landspítala en þar starfa ég. Við vorum búin að fara í gegnum 3P vinnustofur þar sem ferli, gögn og 7 tegundir flæðis voru skoðuð, síðan var búið að vinna með hönnuðum. Síðasta skrefið í að staðfesta stærð var síðan að herma rýmið með hjálp frá pappakössum í ikea :) Þetta var alveg frábært ferli og margt sem skýrðist og breyttist með því að gera þetta með notendum. 
Ég var síðan svo heppin að fá að fara á námskeið um hönnun á bráðamóttökum og þar vorum við látin hanna bráðamóttöku á pappír en þar var búið að setja rými í rétt hlutföll en svo gátum við sett inn, breytt og bætt eins og að leika í lego. Meiriháttar skemmtilegt og hægt að koma í veg fyrir sóun áður en byggingin er byggð eða búið er að panta rándýrar innréttingar :)
0 Comments



Leave a Reply.

    Author

    Viktoría og Lísa

    Archives

    June 2021
    May 2021
    November 2020
    October 2020
    September 2020
    July 2019
    May 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2016
    September 2016
    May 2016
    April 2016
    February 2016
    September 2015
    August 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    August 2014
    March 2014
    January 2014
    November 2013
    October 2013
    September 2013

    Categories

    All
    Office Lean
    One Piece Flow
    Personal Lean

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Heim
  • Blogg
  • Efni
  • Myndbönd
  • Orðaskýringar
  • Um okkur