Það eru margir sem vilja setja allt í kassa, því er oft gott að taka skref til baka og sjá hvernig hlutir tengjast. Á síðustu ráðstefnu Lean Ísland þá talaði Mike Orzen um hvernig mindfulness, coaching og lean tengjast.
Við mælum með þessum fyrirlestri en hægt er að horfa á hana ef þið ýtið á myndina :)
0 Comments
Leave a Reply. |
AuthorViktoría og Lísa Archives
October 2024
Categories |