Á hundasýningunni þá sá ég líka annað.
Venjulega er farið yfir allar upplýsingar úr hringnum eftir að dóm er lokið. Þá þurfa 2 af 3 manneskjum að stemma að allt sé rétt - það sem ritari skrifar, það sem aðstoðarritari skrifar í sína möppu og hringstjóri. Þetta getur oft tekið svoldinn tíma og ef það eru einhver vafa atriði að þá tekur tíma að finna út úr þeim því hundurinn er löngu farin sem um ræðir. Sem sagt batch hugsun! Á sunnudaginn þá fór aðstoðar ritarinn jafnóðum yfir upplýsingarnar þannig þegar dóm var lokið þá vorum við alveg búnar og gátum farið saman í mat. Öll vafa atriði voru leyst þegar hundur var enn í hringnum og við gátum séð ef einhver af okkur gerði vitleysu... Þetta segir manni líka eitt, ég hef alltaf farið yfir upplýsingarnar á hundasýningum í batch settuppi og aldrei hugsað að það væri betra að gera það hinseginn....þannig oft þegar maður er búinn að vera of lengi í einhverju þá hættir maður að sjá...enn ég var svo fegin að einhver annar sá þetta - þess vegna skiptir svo miklu máli að hafa góða og virka starfs Algjör snilld:)
0 Comments
Leave a Reply. |
AuthorViktoría og Lísa Archives
December 2024
Categories |