Þrátt fyrir að mér finnist nú páskaeggin vera komin ansi snemma í hillurnar þá verð ég að segja að þetta páskaegg gladdi mitt lean og umhverfis hjarta. Vanalega í þessum litlu eggjum er alltaf málsháttur en maður skoðar hann kannski sjaldnast í þessum litlu eggjum. Þarna er búið að setja málsháttinn innan í pakkningarnar þannig það er verið að nota það efni sem er fyrir. Þetta finnst mér alveg meiriháttar og til fyrirmyndar!
Viðskiptavinurinn er ánægðari og fyrirtækið sparar sennilega hellings pening á að þurfa ekki að prenta málshætti :)
0 Comments
Leave a Reply. |
AuthorViktoría og Lísa Archives
August 2024
Categories |