Ég elska þegar ég get sameinað áhugamálin mín. Á ferð minni á hundasýningu um daginn þá var ég á mjög stórri hundasýningu. Oft þegar ég fer á svona stóra sýningu að þá er merkingum ábótavant. Það gladdi mig því mikið þegar ég sá risa skilti með öllum upplýsingum fyrir daginn :)
0 Comments
Leave a Reply. |
AuthorViktoría og Lísa Archives
December 2024
Categories |