Ég reyni alltaf þegar ég er á ferðinni að taka mynd af sjónrænni stjórnun.
Hér að neðan eru myndir úr varðskipinu Óðinn og síðan á flugvellinum í Edinborg. Sjónræn stjórnun er ekki og á ekki að vera flókin. Hún er notuð til þess að einfalda okkur hlutina enn frekar og til þess að sjá - erum við að gera rétt eða ekki. Dæmi um 5s og merkingar - Ástæðan fyrir því er til þess að starfsmaður þurfi ekki að leita af verkfæri - alveg eins og á skipinu er merkt hvers konar búnaður er í hverjum skáp.
0 Comments
Leave a Reply. |
AuthorViktoría og Lísa Archives
November 2024
Categories |