Hér er verið að plana máltíðir jólanna. Að sjálfsögðu haft sjónrænt svo auðvelt sé að búa til innkaupalista. Síðan er búið að merkja vínin með grænum punkti (hentar mjög vel með kalkún), gulum (gengur með kalkún) og rauðum (ekki drekka með kalkún). Þannig er tryggt að hver sem sækir flöskuna veit hvað er í lagi :)
0 Comments
Leave a Reply. |
AuthorViktoría og Lísa Archives
August 2024
Categories |