Ég hef áður fjallað um staðlaða vinnu á þessari síðu og deilt sniðmátum sem hjálpa mér við að skipuleggja vinnuna mína. Það eru til tvær gerðir af staðlaðri vinnu, fyrir sérfræðinga/stjórnendur og svo rútínustörf. Í þessu myndbandi fer ég yfir þetta og hægt er svo að nálgast sniðmátin hér á síðunni undir "efni".
0 Comments
Leave a Reply. |
AuthorViktoría og Lísa Archives
August 2024
Categories |