Það er gríðarlega ánægjulegt að geta sagt frá því að ég hef verið samþykkt sem fyrirlesari á hinni virtu AME ráðstefnu. Þetta er ein af stærstu lean ráðstefnum í heiminum og því er þetta mikill heiður. Ráðstefnan verður í nóvember í Jacksonville Flórída og mun ég tala fyrir hönd Össurar um hvernig við höfum notað kaizen, lean skólann og tillögukerfið til þess að fá starfsmenn til þess að vera með okkur í umbótaverkefnum.
0 Comments
Leave a Reply. |
AuthorViktoría og Lísa Archives
October 2024
Categories |