Virðisgreining er frábært tól til að greina ferlana sína. Notuð eruð ákveðin tákn til þess að sjá sóun betur. Munurinn á virðisgreiningu og hefðbundinni ferlagreiningu er að í þessari möppun er bæði verið að taka tíman á hverju skrefi fyrir sig og bið. Ásamt því er verið að mappa upp tölvukerfin. Í þessum tveimur myndböndum fer ég yfir þetta og svo eru sniðmát á síðunni "efni".
0 Comments
Leave a Reply. |
AuthorViktoría og Lísa Archives
November 2024
Categories |